Guðrún Ýr Eyfjörð Instagram – Við @magnus__johann erum að gefa út plötu þann 16. september með hinum og þessum sönglögum sem við höfum spilað saman og útsett í gegnum tíðina. Hér er smá stikla úr ,,Einhversstaðar einhverntímann aftur” sem opnar plötuna okkar.
Fullkomið inn í haustið (eða til að svæfa lítil kríli, works like a charm)
Forsala á vínyl er hafin hjá @reykjavikrecordshop | Posted on 07/Sep/2022 02:37:18