Guðrún Ýr Eyfjörð Instagram – Platan er komin út! Hægt er að hlusta á öllum streymisveitum og versla vínyl í öllum helstu plötubúðum landsins. Vonumst til að sjá ykkur kl 17-19 í @reykjavikrecordshop á Klapparstíg í dag. Krotum á plötur og tökum kannski lagið þar.
Bestu þakkir til Bergs Þórissonar sem hljóðritaði, hljóðblandaði og hljómjafnaði, Önnu Maggý fyrir myndirnar, Arnars Inga fyrir umbrotið, Arnórs Dan hjá Sony, Reynis hjá RRS og síðast en ekki síst Didda píanóstilli fyrir að mæta alltaf með engum fyrirvara. | Posted on 16/Sep/2022 15:40:02