Guðrún Ýr Eyfjörð Instagram – Ef ástin er hrein er 1 árs í dag 🎈
Við megum til með að þakka svo innilega fyrir alla hlustunina og fallegu viðbrögðin. Við vissum að lagið væri gott en óraði ekki fyrir þessu ævintýri 😊✨
Tækifæri til lifandi flutnings hafa vissulega verið af skornum skammti en við hlökkum til að syngja það fyrir ykkur oft og mörgum sinnum í bjartri framtíð 😍🌻
Kærleikskveðjur,
JJ & GDRN ❤💙
—-
📸 @baldurkristjans
📝 @elgur
🎛 @palmiragnar
🎹 @magnus__johann
🥁 @bergur8 | Posted on 15/Jan/2022 16:23:46