Anita Briem

Anita Briem Instagram – Tímarnir breytast og mennirnir með.

Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda, við þurfum ekki hvalkjöt til að lifa af. Kannski þurfti einhver það einu sinni, en tímarnir breytast og mennirnir með. Stundum eru breytingar erfiðar, og þær eru erfiðar fyrir suma. En það er skylda okkar að þora að þróast með tímanum.

Ég veit ekki hvernig ég á að, þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá því hvað er í gangi, hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi og hvernig það er að gerast? Og þegar ég get ekki fundið orðin til að útskýra eitthvað fyrir dóttur minni, þá finn ég afdráttarlaust að eitthvað er rangt.

Aníta Briem, leikkona og handritshöfundur | Posted on 30/Aug/2023 01:08:57

Anita Briem
Anita Briem

Check out the latest gallery of Anita Briem 21